by Gudbjorg Lara Masdottir | jan 11, 2023 | Keramikverkstæði, Pottery School, Sweet Salone
Today The Lettie Stuart Pottery whom we have been collaborating with since 2018 got a long-awaited visit! Mr. Peter Korompai, a greatly experienced potter and kiln maker is here! He first visited The Lettie Stuart Pottery in 2019, in that trip he along with the LSP...
by Gudbjorg Lara Masdottir | nóv 24, 2022 | Keramikverkstæði, Pop-up market, Pottery School, Sweet Salone
Síðastliðna helgi var pop-up markaður Sweet Salone haldinn á skrifstofu Aurora Foundation í Freetown. Aðsókn fór fram úr öllum okkar væntingum, við erum afskaplega ánægð með þátttökuna og gleðina sem ríkti alla helgina. Við hlökkum einnig gríðarlega mikið til þess að...
by Sigurður Sigurðsson | sep 15, 2021 | Keramikverkstæði
Utanríkisráðuneytið heldur áfram að styðja við uppbyggingu leirkeraverkstæðisins Lettie Stuart Pottery Center (LSP) og starfsemi þess með styrkveitingu en leirkeraverkstæðið hefur hlotið styrk frá UTN fyrir tilstilli Auroru velgerðasjóðs. Styrkurinn er hluti af stærra...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 13, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School, Sweet Salone
INSIGHT magazine heimsótti okkur hjá Auroru og fóru í vettfangsferð til Waterloo að heimsækja Keramikverkstæðið, Lettie Stuart Pottery til þess að kynnast betur Sweet Salone verkefninu okkar og einkum sögunni á bak við Keramikverkstæðið. The Waterloo Potters of Sierra...
by Regína Bjarnadóttir | júl 22, 2020 | Keramikverkstæði
Aurora er stolt að kynna að við nýlega skrifuðum undir samning við Utanríkisráðuneyti Íslands um samfjármögnun til frekari uppbyggingu á Lettie Stuart Pottery (LSP) í Sierra Leone. Verkefnið kallast Handleiðsla, fyrstu skrefin í sjálfbærum rekstri Lettie Stuart...
by Suzanne Regterschot | júl 1, 2020 | Keramikverkstæði, Pottery School
Sum ykkar eru því vel kunnug að skrifstofuhúsnæði Auroru hefur verið búið búnaði frá Easy Solar til nýtingar sólarorku en vissuð þið að við erum einnig að vinna með Easy Solar að því að knýja Lettie Stuart keramiksetrið í Waterloo með sólarorku? Vegna þess að Waterloo...