Kraumur úthlutar 7.3 milljónum

Kraumur úthlutar 7.3 milljónum

Í dag var tilkynnt hvaða verkefni Kraumur tónlistarsjóður styrkir í fyrri úthlutun sinni 2014. Stuðningur Kraums tónlistarsjóðs við íslenskt tónlistarlíf heldur áfram af miklum krafti á þessu sjöunda starfsári sjóðsins en það var árið 2008 sem hann tók til starfa....