Stjórn Auroru hittist loksins!

Stjórn Auroru hittist loksins!

Stjórn Auroru hittist loks í eigin persónu nú í ágúst – eftir að hafa einungis fundað á TEAMS undanfarin tvö ár! Fundurinn stóð í tvo daga og ræddi stjórnin bæði þróun Auroru undanfarin tvö ár og lagði línurnar fyrir næstu árin. Stjórnin velti upp þróun einstakra...