12.úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

12.úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Að þessu sinni bárust sjóðnum 50 umsóknir úr öllum greinum hönnunar og sem fyrr eru verkefnin sem úthutað er til af fjölbreyttum toga. “Við leitumst við að velja verkefni sem með einhverjum hætti eru uppbyggileg fyrir samfélagið og byggja á góðri hönnun og hugviti og...
„Hæg breytileg átt“ málþing í Iðnó

„Hæg breytileg átt“ málþing í Iðnó

Líflegar umræður sköpuðust í opinni samræðu um áskoranir og tækifæri í íbúðaþróun sem verkefnið HÆG BREYTILEG ÁTT efndi til í Iðnó og Gasstöðinni við Hlemm laugardaginn 24. maí. Í umræðunum mátti heyra fjölbreyttar hugleiðingar og sem dæmi lagði Eygló Harðardóttir...
Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Annað verkefni sem tengist arkitektúr er styrkur til útgáfu bókverks um arkitektinn Gunnlaug Halldórsson sem oft er nefndur sem fyrsti módernisti íslenskrar sjónlistasögu og auk þess – styrkur til hönnunar á námsgögum fyrir tungumálanám, styrkur til...
Ellefta úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Ellefta úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Að þessu sinni bárust sjóðnum 70 umsóknir af öllum sviðum hönnunar.  Sérstök áhersla er lögð á arkitektúr að þessu sinni, þar sem verkefnið HÆG BREYTILEG ÁTT sem Hönnunarsjóður Auroru hefur verið með í undirbúningi og kynnt var á viðburði á HönnunarMars í vor fær...