Sweet Salone áhrifamatið er komið út!

Sweet Salone áhrifamatið er komið út!

Þriðja árið í röð framkvæmdi Aurora áhrifamat til að meta áhrif Sweet Salone verkefnisins á líf Sierra leoníska handverksfólksins sem vinnur fyrir verkefnið. Almennt séð gefur áhrifamatið ágætis mynd af efnahagslegri stöðu handverksfólksins í Sierra Leone. Það sýnir...
Sagan hans Imran Kamara

Sagan hans Imran Kamara

Imran Kamara tók þátt í upplýsingatækninámskeiði á vegum Aurora Foundation og IDT labs fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa öðlast góða hæfni og tól á námskeiðinu, auk þess fékk hann gefins fartölvu sem hann segir að hafi verið ákveðinn vendipunktur. Fartölvan veitti...
Sweet Salone vörur í Hollandi!

Sweet Salone vörur í Hollandi!

Síðasta vika var virkilega spennandi hjá okkur en Rósa, Regína og Suzanne hittust í Hollandi til að taka á móti Sweet Salone vörum sem voru nýkomnar þangað frá Sierra Leone. Þær unnu að því alla vikuna að setja upp búð í Fairplaza, sem er miðstöð fyrir Fairtrade sölu...