The Green Giraffe – nýr samstarfsaðili!

The Green Giraffe – nýr samstarfsaðili!

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við höfum hafið samstarf við nýjan hönnuð undir merkjum Sweet Salone. The Green Giraffe er verkefni sem hefur það að aðalmarkmiði að styðja við og styrkja samfélög í Freetown í gegnum umhverfisvæna og sjálfbæra...
Samstarf við Innovation SL staðfest

Samstarf við Innovation SL staðfest

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarfs við Innovation SL. Vettvangur fyrir frumkvöðla fer ört vaxandi í Sierra Leone og við stöndum í þeirra trú að mikilvægt sé að auka við stuðning og samstarf...