Opnun Fuglasafns Sigurgeirs

Opnun Fuglasafns Sigurgeirs

Sunnudaginn 17. ágúst síðastliðinn var Fuglasafn Sigurgeirs formlega opnað við hátíðlega athöfn. Blíðskapar veður var við athöfnina og voru rúmlega 200 manns samankomnir til að fagna þessum áfanga. Valgerður Sverrisdóttir þingmaður flutti kveðju þingmanna, Margrét...