by admin | maí 21, 2010 | Brúðuheimar
Lista- og menningarmiðstöðin Brúðuheimar var opnuð í Borgarnesi í gær við hátíðlega athöfn í gömlu kaupfélagshúsunum í Englendingavík innan við Brákarsund. Þar eru brúður í öllum mögulegum myndum í aðalhlutverki. Það var Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti,...
by admin | mar 16, 2010 | Brúðuheimar, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Menntaverkefni SL
Stjórn Auroru velgerðasjóðs kynnti í dag þá ákvörðun sína að veita alls 100 milljónir króna til fjögurra verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkinu Síerra Leóne. Nýtt styrktarverkefni sjóðsins er Brúðuheimar í Borgarnesi, lista- og...