Bloggfærsla um Music Diplomacy

Bloggfærsla um Music Diplomacy

„Við skiljum öll þegar tónlistin talar“  Music Diplomacy sem stofnað var af Paolo Petrocelli er vettvangur þar sem deilt er sögum sem tengjast því sem kallað er tónlistardiplómatík og er tegund af menningardiplómatík þar sem tónlist er notuð til að eiga samskipti,...
Útgáfuhóf á fimmtudag!

Útgáfuhóf á fimmtudag!

Fyrir tæpu ári síðan buðum við átján mismunandi tónlistarfólki að hittast og deila saman einni viku á litlu gistiheimili rétt fyrir utan Freetown. Þetta var tónlistarfólk frá Íslandi, Bretlandi og Sierra Leone sem hafði flest aldrei hist áður. Við kölluðum þetta Music...
Tónsmíða vika

Tónsmíða vika

Vikuna 28. október til 3. nóvember hélt Aurora tónsmíðaviku, en þetta var í fyrsta sinn sem slík vika er haldin í Sierra Leone. Þar komu saman íslenskir, breskir og síerra leónískir tónlistarmenn sem deildu sín á milli bæði þekkingu og reynslu úr bransanum....