by Regína Bjarnadóttir | nóv 3, 2016 | Hreinlætisaðstaða
Fimmtudaginn 3. nóvember voru almenningssalernin sem Aurora gaf íbúum Funkia, Goderich, opnuð við hátíðlega athöfn. Mikil stemning var við opnunarathöfnina og héldu þátttakendur í verkefninu tilfinningaþrungnar ræður um mikilvægi þess fyrir samfélagið að íbúarnir...
by admin | jan 18, 2016 | Hreinlætisaðstaða
Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir samning við sveitarstjórnina í Goderich, Sierra Leone um að byggja 8 salerni og 2 sturtuaðstöður á sameiginlegu svæði í Goderich, en íbúar þessa svæðis hafa ekki aðgang að neinu slíku. Þar að auki mun sveitastjórnin, með...