by Gudbjorg Lara Masdottir | ágú 17, 2023 | Aurora Music, Kraumur Music Awards
The culmination of the Kraumur Music Series marks a significant moment as we bid farewell to another remarkable chapter at Mengi. This dynamic series showcased the exceptional talents and accomplishments of the distinguished victors and nominees who shone at the...
by Gudbjorg Lara Masdottir | des 1, 2022 | Kraumur, Kraumur Music Awards
Það er komið að því, Kraumslistinn 2022 hefur verið gerður opinber! Við erum gríðarlega hreykin af því að standa fyrir þessum verðlaunum. Að sjá Kraumslistann og Kraumsverðlaunin veitt ár hvert og styrkja með þeim listamenn í íslensku samfélagi veitir okkur mikla...
by Gudbjorg Lara Masdottir | nóv 15, 2022 | Kraumur, Kraumur Music Awards, Mengi, Uncategorized
Nú styttist óðfluga í að Kraumslistinn 2022 verði tilkynntur! En í ár er fimmtánda árið sem Kraumsverðlaunin verða veitt. Dómnefndin hefur setið sveitt við yfirferð síðustu daga, tilkynnt verður þann 1. desember hvaða listamenn verða tilnefndir í ár og...
by Sigurður Sigurðsson | des 15, 2021 | Kraumur, Kraumur Music Awards
BSÍ, Ekdikēsis, Eva808, Inspector Spacetime, Skrattar, Sucks to be you, Nigel og Tumi Árnason hlutu Kraumsverðlaunin árið 2021 og Aurora velgerðasjóður óskar þeim innilega til hamingju! Kraumsverðlaunin voru veitt í dag í fjórtánda sinn. Í fyrra fór afhendingin fram...
by admin | des 1, 2021 | Kraumur Music Awards
Líkt og kunnugt er stendur Aurora velgerðasjóður að Kraumsverðlaununum sem veitt eru fyrir útgefna tónlist. Í dag, þann 1. desember, á degi íslenskrar tónlistar hefur verið tilkynnt hvaða 21 tónlistarfólk og hljómsveitir hlutu tilnefningu til Kraumsverðlaunanna í ár....
by Regína Bjarnadóttir | sep 6, 2021 | Aurora Music, Kraumur Music Awards, Mengi
Á föstudaginn sl. hófst ný tónlistaröð í Mengi þar sem fagnað er þeim hljómsveitum sem tilnefnd voru til Kraumsverðlaunana í fyrra. Þetta er samstarf Auroru velgerðasjóðs og Mengi, en Mengi sér um að skipuleggja og halda viðburðinn. Tónleikarnir verða haldnir...