by Regína Bjarnadóttir | sep 6, 2021 | Aurora Music, Kraumur Music Awards, Mengi
Á föstudaginn sl. hófst ný tónlistaröð í Mengi þar sem fagnað er þeim hljómsveitum sem tilnefnd voru til Kraumsverðlaunana í fyrra. Þetta er samstarf Auroru velgerðasjóðs og Mengi, en Mengi sér um að skipuleggja og halda viðburðinn. Tónleikarnir verða haldnir...
by Suzanne Regterschot | sep 14, 2020 | Aurora Music
Nú er komið akkúrat ár síðan fyrsta lag OSUSU var gefið út! Tónlistarfólk frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone hófu samstarf sitt í nóvember 2018 þegar sautján þeirra komu saman í Sierra Leone og tóku þátt í Music Writing Week. Í kjölfarið fylgdi síðan...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 21, 2018 | Aurora Music, Music Writing Week
Vikuna 28. október til 3. nóvember hélt Aurora tónsmíðaviku, en þetta var í fyrsta sinn sem slík vika er haldin í Sierra Leone. Þar komu saman íslenskir, breskir og síerra leónískir tónlistarmenn sem deildu sín á milli bæði þekkingu og reynslu úr bransanum....
Nýlegar athugasemdir