by Gudbjorg Lara Masdottir | sep 15, 2023 | Aurora Music, Funded Projects and Donations
Aurora Foundation Supports Sierra Leonean Creative Community in a Global Musical Journey In our creative sector in Sierra Leone, the Aurora Foundation proudly sponsored TELEM, a vibrant hub of artistic talent to embark on a remarkable journey, attending the...
by Gudbjorg Lara Masdottir | ágú 17, 2023 | Aurora Music, Kraumur Music Awards
The culmination of the Kraumur Music Series marks a significant moment as we bid farewell to another remarkable chapter at Mengi. This dynamic series showcased the exceptional talents and accomplishments of the distinguished victors and nominees who shone at the...
by Gudbjorg Lara Masdottir | okt 26, 2022 | Aurora Music, Mengi, Uncategorized
Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur...
by Regína Bjarnadóttir | sep 6, 2021 | Aurora Music, Kraumur Music Awards, Mengi
Á föstudaginn sl. hófst ný tónlistaröð í Mengi þar sem fagnað er þeim hljómsveitum sem tilnefnd voru til Kraumsverðlaunana í fyrra. Þetta er samstarf Auroru velgerðasjóðs og Mengi, en Mengi sér um að skipuleggja og halda viðburðinn. Tónleikarnir verða haldnir...
by Suzanne Regterschot | sep 14, 2020 | Aurora Music
Nú er komið akkúrat ár síðan fyrsta lag OSUSU var gefið út! Tónlistarfólk frá Bretlandi, Íslandi og Sierra Leone hófu samstarf sitt í nóvember 2018 þegar sautján þeirra komu saman í Sierra Leone og tóku þátt í Music Writing Week. Í kjölfarið fylgdi síðan...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 21, 2018 | Aurora Music, Music Writing Week
Vikuna 28. október til 3. nóvember hélt Aurora tónsmíðaviku, en þetta var í fyrsta sinn sem slík vika er haldin í Sierra Leone. Þar komu saman íslenskir, breskir og síerra leónískir tónlistarmenn sem deildu sín á milli bæði þekkingu og reynslu úr bransanum....