Menntamálaráðherra Sierra Leone heimsótti Ísland

Menntamálaráðherra Sierra Leone heimsótti Ísland

Menntamálaráðherra Síerra Leóne, Dr. Minkailu Bah, heimsótti Ísland fyrir skemmstu til að veita viðtöku styrk frá Aurora velgerðasjóði. Nýtti ráðherrann tækifærið og hitti menntamálaráðherra Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur ásamt því að heimsækja ýmsar stofnanir og...