by admin | jún 11, 2010 | Útvarpsverkefni Mozambique
Á hverjum laugardagsmorgni kveikja þúsundir barna á útvarpinu til að hlusta á Paulo Manjate, 16 ára útvarpsmann sem sér um vinsælan þátt í útvarpi barna í Mósambík.. Á síðastliðnu ári styrkti Aurora Velgerðasjóður verkefni Unicef á Íslandi í Mosambík. Þetta er...
by admin | feb 13, 2009 | Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur, Menntaverkefni SL, Menntun stúlkna, MUSMAP, RKI, Útvarpsverkefni Mozambique
Stjórn Auroru velgerðasjóðs hefur úthlutað alls 111,5 milljónum króna í styrki til sex verkefna á sviði mannúðar, mennta og menningar hérlendis og í Afríkuríkjunum Síerra Leóene og Mósambík, þar af til fjögurra verkefna sem sjóðurinn hefur ekki styrkt áður. Stjórn...