ASCHOBI frumsýnir á tískuvikunni í París

ASCHOBI frumsýnir á tískuvikunni í París

ASCHOBI hönnunarmerkið var frumsýnt á tískuvikunni í París við góðar undirtektir.  Aurora velgerðasjóður styrkti gerð viðskiptaáætlunar  árið 2009 fyrir hönnuðinn Adömu Kai sem kemur frá Sierra Leone.