Hönnunarsjóður Auroru úthlutar 10 milljónum

Hönnunarsjóður Auroru úthlutar 10 milljónum

Sjö framúrskarandi verkefni hljóta styrki í fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru 2012 þar á meðal hönnunartvíeykið Ostwald Helgason, Eygló og Barnafatamerkið As We Grow. Fyrri úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru var haldin með viðhöfn í Vonarstrætinu þar sem sjö ólík...