Seinni úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru 2011

Seinni úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru 2011

En þá var úthlutað 6.000.000 kr. til framúrskarandi hönnuða og verkefna þeirra. Alls hefur því verið úthlutað úr sjóðnum rúmlega 17.500.000 króna árið 2011. Að þessu sinni fengu tveir aðilar framhaldsstyrki til frekari eflingar verkefna sinna, sem er í takt við þá...
Reynslunni ríkari

Reynslunni ríkari

Hönnunarsjóður Auroru ásamt nokkrum styrkþegum hans miðla af reynslu sinni á tímamótum í starfsemi sjóðsins í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20 í Hafnarhúsi. Aurora Velgerðarsjóður,...