Ferð stjórnar til Sierra Leone

Ferð stjórnar til Sierra Leone

Það var átta manna hópur Íslendinga sem beið óþreyjufullur við innritunarborðið á flugvellinum á Heathrow til að komast í flug til Freetown, Sierra Leone nú í byrjun nóvember. Flugið var yfirbókað sem jók spennuna enn frekar, okkur var boðið að vera degi lengur í...