Útvarp barna í Mósambík

Útvarp barna í Mósambík

Á hverjum laugardagsmorgni kveikja þúsundir barna á útvarpinu til  að hlusta á Paulo Manjate, 16 ára útvarpsmann sem sér um vinsælan þátt í útvarpi barna í Mósambík.. Á síðastliðnu ári styrkti Aurora Velgerðasjóður verkefni Unicef á Íslandi í Mosambík. Þetta er...