„Hæg breytileg átt“ málþing í Iðnó

„Hæg breytileg átt“ málþing í Iðnó

Líflegar umræður sköpuðust í opinni samræðu um áskoranir og tækifæri í íbúðaþróun sem verkefnið HÆG BREYTILEG ÁTT efndi til í Iðnó og Gasstöðinni við Hlemm laugardaginn 24. maí. Í umræðunum mátti heyra fjölbreyttar hugleiðingar og sem dæmi lagði Eygló Harðardóttir...
Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Annað verkefni sem tengist arkitektúr er styrkur til útgáfu bókverks um arkitektinn Gunnlaug Halldórsson sem oft er nefndur sem fyrsti módernisti íslenskrar sjónlistasögu og auk þess – styrkur til hönnunar á námsgögum fyrir tungumálanám, styrkur til...