Opnun Fuglasafns Sigurgeirs

Opnun Fuglasafns Sigurgeirs

Sunnudaginn 17. ágúst síðastliðinn var Fuglasafn Sigurgeirs formlega opnað við hátíðlega athöfn. Blíðskapar veður var við athöfnina og voru rúmlega 200 manns samankomnir til að fagna þessum áfanga. Valgerður Sverrisdóttir þingmaður flutti kveðju þingmanna, Margrét...
Aurora velgerðasjóður ráðstafar 210 milljónum króna til fjögurra styrktarverkefna hérlendis og í Afríku

Aurora velgerðasjóður ráðstafar 210 milljónum króna til fjögurra styrktarverkefna hérlendis og í Afríku

Stjórn Aurora velgerðasjóðs kynnti í dag þá ákvörðun sína að ráðstafa alls 210 milljónum króna til fyrstu styrktarverkefna sjóðsins. Hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir landslags-arkitekt og Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa og Alfesca, stofnuðu velgerðasjóðinn...