Annáll Auroru velgerðasjóðs 2015

Annáll Auroru velgerðasjóðs 2015

Árið 2015 var gott ár í starfi Auroru velgerðasjóðs, en þetta var áttunda starfsár sjóðsins. Styrkt voru 7 mismunandi verkefni fyrir samtals tæplega 59 milljónir króna. Í heild hefur sjóðurinn styrkt verkefni fyrir um samtals 742 milljónir króna frá stofnun árið 2007...