by Urður Ásta Eiríksdóttir | maí 23, 2022 | Uncategorized
Aurora velgerðasjóður hlaut nú nýlega styrk fyrir verkefninu Valdefling ungmenna með þjálfun í upplýsingatækni og viðskiptarekstri úr sjóði Utanríkisráðuneytisins sem styrkir félagasamtök í þróunarsamvinnu. Nemur upphæð styrksins rúmum fjórum milljónum íslenskra...
by Urður Ásta Eiríksdóttir | maí 17, 2022 | Uncategorized
Þann 5. maí síðastliðinn var haldin einskonar uppskeruhátíð þar sem Fashion industry insiders, í samstarfi við Sierra Leoníska fatahönnunarfyrirtækið Izelia og Aurora hélt tískusýningu á Country Lodge hótelinu hér í Freetown. Fashion industry insdiers leitt af Edmond...
by Urður Ásta Eiríksdóttir | maí 16, 2022 | Uncategorized
Á miðvikudaginn útskrifuðum við fjórða árgang StartUP (áður pre-acceleration) prógrammsins okkar og hann var jafnframt sá stærsti hingað til! Þrettán metnaðarfullir frumkvöðlar útskrifuðust úr prógramminu og eru tilbúin að þróa fyrirtækin sín enn frekar og halda áfram...
by Urður Ásta Eiríksdóttir | maí 13, 2022 | Uncategorized
Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson, stofnendur Aurora velgerðasjóðs, komu til Sierra Leone eftir nokkurt hlé vegna covid heimsfaraldursins og voru í Freetown of nágrenni nokkra daga í maí. Heimsóttu þau meðal annars Lettie Stuart Pottery setrið og...
by Suzanne Regterschot | maí 3, 2022 | Pre-Accelerator programme
Síðasta fimmtudag héldum við okkar fyrsta Inspirational Tok, og erum nú þegar mjög spennt fyrir næsta viðburði! Við fengum til liðs við okkur tvo frábæra fyrirlesara sem svo sannarlega veittu áhugasömum áhorfendahópnum innblástur, sem var einmitt markmið. Það verður...
Nýlegar athugasemdir