by admin | jan 23, 2015 | Neptune Isl
Aurora velgerðarsjóður hefur tekið við rekstri fjögurra löndunar- og fiskvinnslustöðva í Síerra Leóne ásamt félaginu Neptune Holding og stjórnvöldum í landinu. Samningar þess efnis voru undirritaðir í Freetwon í Síerra Leóne í dag, á 8 ára afmæli Auroru...
by admin | jan 21, 2015 | Uncategorized
Aurora velgerðasjóður auglýsti á dögunum eftir aðila í stöðu framkvæmdastjóra velgerðamála þar sem sjóðurinn ætlar að ráðast í nokkur metnaðarfull verkefni á næstunni í Sierra Leone. Það er skemmst frá því að segja að um 150 manns sóttu um starfið á Íslandi og 50...