Útskrift hjá nemendum í Lettie Stuart keramik skólanum!

Útskrift hjá nemendum í Lettie Stuart keramik skólanum!

Síðastliðinn laugardag útskrifuðust átta nemendur úr Lettie Stuart keramik skólanum. Skólinn, sem átti að vera aðeins 18 mánuðir, hófst fyrir tæplega 2 árum, en vegna COVID þurfti að loka keramik verkstæðinu í nokkra mánuði. Varð þetta þar með að 2 ára ferðalagi. Við...
Fyrsti Sweet Salone gámurinn

Fyrsti Sweet Salone gámurinn

Aurora velgerðasjóður sendi nú á dögunum í fyrsta sinn úr höfn, fullan gám af Sweet Salone vörum, sem allar eru handgerðar í Sierra Leone. Viðkomustaðir gámsins eru Reykjavík og vesturströnd Bandaríkjanna. Um er að ræða stórt skref fyrir Auroru og allt handverksfólkið...
Nýjustu fréttir frá GGEM

Nýjustu fréttir frá GGEM

Nýlega hittum við samstarfsfélaga okkar hjá GGEM til að meta stöðuna hjá þeim og heyra hvernig gengið hefur í heimsfaraldrinum. Það gleður okkur að geta sagt frá því að GGEM er ennþá á góðum stað og hafa náð að vinna með skjólstæðingum sínum sem lentu mjög illa í því...