Vel heppnuð opnun Sweet Salone & 1+1+1

Vel heppnuð opnun Sweet Salone & 1+1+1

Í gær opnaði á HönnunarMars, sýning á nýrri vörulínu sem hönnuð var af íslensk-finnsk-sænska hönnunarteyminu 1+1+1 og framleidd af handverksfólki frá Sierra Leone. Samvinna handverskfólksins og hönnuðanna er afrakstur verkefnisins Sweet Salone, sem Aurora...
Velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1

Velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1

Við bjóðum ykkur velkomin á opnun Sweet Salone & 1+1+1 miðvikudaginn 14. mars kl. 17:00 í Mengi, Óðinsgötu 2. Þá fögnum við samstarfi skandinavíska hönnunarteymisins 1+1+1 við handverksfólk í Sierra Leone. 1+1+1 er samstarfsverkefni hönnunarteymisins Hugdettu frá...