Horft yfir sjóndeildarhringinn úr Þjóðminjasafninu

Horft yfir sjóndeildarhringinn úr Þjóðminjasafninu

„Megi velgerðasjóðurinn Aurora gera sem flestum kleift að sjá yfir sjóndeildarhringinn!“ sagði Ingibjörg Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Aurora, meðal annars þegar hún setti samkomu í Þjóðminjasafninu á miðvikudaginn var, 23. janúar, í tilefni af því að tilkynnt var...
Aurora velgerðasjóður ráðstafar 210 milljónum króna til fjögurra styrktarverkefna hérlendis og í Afríku

Aurora velgerðasjóður ráðstafar 210 milljónum króna til fjögurra styrktarverkefna hérlendis og í Afríku

Stjórn Aurora velgerðasjóðs kynnti í dag þá ákvörðun sína að ráðstafa alls 210 milljónum króna til fyrstu styrktarverkefna sjóðsins. Hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir landslags-arkitekt og Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa og Alfesca, stofnuðu velgerðasjóðinn...