Kraumur – ný heimasíða

Kraumur – ný heimasíða

Dómnefnd Kraumsverðlaunanna hóf formlega störf í byrjun mánaðarins og vinnur nú hörðum höndum að því ná niðurstöðu um hvaða plötur verða tilnefndar til fyrstu Kraumsverðlaunanna.Ný heimasíða fyrir Kraum og kraumsverðlaunin hefur verið opnuð og óskar dómnefnin eftir...
Kraumsverðlaunin afhent í fyrsta sinn í ár

Kraumsverðlaunin afhent í fyrsta sinn í ár

Metnaður og frumleiki í íslenskri plötugerð verðlaunaður með nýjum verðlaunum Kraumsverðlaunin eru ný plötuverðlaun, sett á fót í þeim tilgangi að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna – og verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim...