Haustúthlutun Hönnunarsjóðsins

Haustúthlutun Hönnunarsjóðsins

Hönnunarsjóður Auroru veitir 6.000.000 til fjögurra verkefna.  Þetta er fimmta úthlutun úr sjóðnum síðan hann var stofnaður þann 13.febrúar 2009.  Ákveðið var að hafa þrjár úthlutanir á þessu ári til þess að koma til móts við verkefnahraða. Þriðja úthlutun...