INSIGHT magazine heimsótti okkur hjá Auroru og fóru í vettfangsferð til Waterloo að heimsækja Keramikverkstæðið, Lettie Stuart Pottery til þess að kynnast betur Sweet Salone verkefninu okkar og einkum sögunni á bak við Keramikverkstæðið.
Save The Children Iceland X Aurora Foundation
Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...