Brúðuheimar

Brúðuheimar

Lista- og menningarmiðstöðin Brúðuheimar var opnuð í Borgarnesi í gær við hátíðlega athöfn í gömlu kaupfélagshúsunum í Englendingavík innan við Brákarsund.  Þar eru brúður í öllum mögulegum myndum í aðalhlutverki. Það var Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti,...
Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Þetta var fjórða úthlutun úr sjóðnum frá því hann var stofnaður þann 13.febrúar 2009 og önnur úthlutun þessa árs. Ákveðið var að hafa þrjár úthlutanir á þessu ári til þess að koma til móts við hraða verkefna í faginu. Þetta var fjórða úthlutun úr sjóðnum frá því hann...