Við eigum afmæli!

Við eigum afmæli!

Þann 23. janúar 2007 var Velgerðarsjóður Auroru stofnaður af Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Kristjánsdóttur. Núna 13 árum seinna höldum við upp á afrek sjóðsins með formlegri opnun nýju skrifstofunnar okkar í Freetown, Síerra Leóne! Með hjálp frá mögnuðu hönnuðum,...
Nýtt ár, ný námskeið!

Nýtt ár, ný námskeið!

Við hefjum nýja árið með dúndur krafti! Síðastliðnar tvær vikur hafa Eva María Árnadóttir og Tinna Gunnarsdóttir verið að kenna tvö námskeið í Síerra Leóne. Á meðan Eva var að kenna fatahönnunarnámskeið í sjálfbærni og sköpunargáfu á skrifstofunni okkar í Freetown var...