by admin | jan 18, 2022 | Pottery School
Í síðustu viku voru settar upp nýjar sólarrafhlöður í Lettie Stuart keramiksetrinu sem viðbót við þær sem fyrir voru og eru notaðar sem orkugjafi fyrir setrið. Þessi aukning í sólarorku er liður í að uppfæra setrið og nútímavæða og mun gera keramikerum þess kleift að...
by Suzanne Regterschot | nóv 3, 2021 | Pottery School
Í febrúar 2019 var LSP keramikverkstæðið formlega opnað og nú, tveimur og hálfu ári seinna, getum við með stolti tilkynnt að við höfum skrifað undir fimm ára samstarfssamning við SLADEA (Sierra Leone Adult Education Association) vegna áframhaldandi uppbyggingar...
by Suzanne Regterschot | mar 31, 2021 | Pottery School
Gaman er að segja frá því að auk Peter Korompai, er Guðbjörg Káradóttir mætt til Sierra Leone og mun hún vera hérna í rúman einn og hálfan mánuð. Guðbjörg þekkir keramik verkstæðið vel og vann með teyminu þegar hún heimsótti Sierra Leone fyrir tvem árum (þú getur...
by Suzanne Regterschot | feb 23, 2021 | Pottery School
Síðastliðinn laugardag útskrifuðust átta nemendur úr Lettie Stuart keramik skólanum. Skólinn, sem átti að vera aðeins 18 mánuðir, hófst fyrir tæplega 2 árum, en vegna COVID þurfti að loka keramik verkstæðinu í nokkra mánuði. Varð þetta þar með að 2 ára ferðalagi. Við...
by Regína Bjarnadóttir | jan 25, 2021 | Pottery School
Í síðustu viku kláraðist síðasta vikan af 18 mánaða keramik skólanum. Nemendurnir hafa klárað lokaprófin sín og notuðu síðustu vikuna til að klára verkin sem þau munu sína í útskriftinni í febrúar. Þetta er stór áfangi fyrir keramik verkstæðið að sjá fyrsta árganginn...
by Regína Bjarnadóttir | nóv 23, 2020 | Pottery School
Nýlega skrifuðu Aurora velgerðasjóður og Sierra Leone Adult Education Association (SLADEA) undir nýjan samstarfsamning varðandi rekstur á Lettie Stuart Pottery og Leirkeraskólanum og inniheldur samningurinn m.a. stuðning frá Utanríkisráðuneyti Íslands. Nýji...
Nýlegar athugasemdir