The first graduates of our new Web Development Course

The first graduates of our new Web Development Course

Over the past two weeks, we have enjoyed being surrounded by eager students participating in our new web development course. Together with our partner, Byte Limited, we recognized the need to enhance the digital skillset of young people. As a result, Byte Limited...
Öðru Ideation námskeiði lokið

Öðru Ideation námskeiði lokið

Undanfarnar fjórar vikur hefur ideation námskeiðið okkar verið í gangi. Þátttakendurnir lærðu um frumkvöðlastarfsemi og hvernig hægt er að nota hugmyndavinnu (e. design thinking) til þess að koma auga á félagslegt vandamál og þróa við því viðeigandi lausn. Þrátt fyrir...
Sweet Salone markaður

Sweet Salone markaður

Á föstudag og laugardag héldum við annan „pop-up“ markað í Freetown. Þar sem síðasti markaðurinn okkar „get-ready-for-Christmas“ gekk svo vel ákváðum við að halda annan markað áður en að rigningartímabilið hefst af fullum þunga. Humu og Foday frá Lettie Stuart...