Sweet Salone á ShowUp í Hollandi

Sweet Salone á ShowUp í Hollandi

Aurora foundation tók þátt ShowUp í Hollandi í byrjun september. Þetta var í fyrsta skiptið sem Aurora foundation tók þátt og við urðum svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. ShowUp verður haldið aftur í janúar á næsta ári og eftir upplifun þessa árs er aldrei að vita...
Pop-up markaður Auroru!

Pop-up markaður Auroru!

Pop-up market! Þann 20. maí síðastliðin breyttum við skrifstofunni í pop-up markað! Öll Sweet Salone vörulínan var til sölu ásamt nýjum vörum frá the Lettie Stuart Pottery! Við fögnuðum hjartanlega nýjum kúnnum og tókum vel á móti kunnuglegum andlitum. Til þess að...
Pop-up markaður Auroru!

Sweet Salone áhrifamatið er komið út!

Þriðja árið í röð framkvæmdi Aurora áhrifamat til að meta áhrif Sweet Salone verkefnisins á líf Sierra leoníska handverksfólksins sem vinnur fyrir verkefnið. Almennt séð gefur áhrifamatið ágætis mynd af efnahagslegri stöðu handverksfólksins í Sierra Leone. Það sýnir...
Sweet Salone vörur í Hollandi!

Sweet Salone vörur í Hollandi!

Síðasta vika var virkilega spennandi hjá okkur en Rósa, Regína og Suzanne hittust í Hollandi til að taka á móti Sweet Salone vörum sem voru nýkomnar þangað frá Sierra Leone. Þær unnu að því alla vikuna að setja upp búð í Fairplaza, sem er miðstöð fyrir Fairtrade sölu...
Annar Sweet Salone gámur sendur frá Freetown

Annar Sweet Salone gámur sendur frá Freetown

Um nýliðna helgi var sendur gámur, fullur af Sweet Salone vörum, frá Freetown, annar gámur á árinu! Aurora teymið hefur undirbúið gáminn yfir nokkurn tíma og voru því spennt að ljúka þessu ferli og sjá gáminn standa fullhlaðinn og tilbúinn til brottfarar á höfninni í...