Sweet Salone vörur í Hollandi!

Sweet Salone vörur í Hollandi!

Síðasta vika var virkilega spennandi hjá okkur en Rósa, Regína og Suzanne hittust í Hollandi til að taka á móti Sweet Salone vörum sem voru nýkomnar þangað frá Sierra Leone. Þær unnu að því alla vikuna að setja upp búð í Fairplaza, sem er miðstöð fyrir Fairtrade sölu...
Annar Sweet Salone gámur sendur frá Freetown

Annar Sweet Salone gámur sendur frá Freetown

Um nýliðna helgi var sendur gámur, fullur af Sweet Salone vörum, frá Freetown, annar gámur á árinu! Aurora teymið hefur undirbúið gáminn yfir nokkurn tíma og voru því spennt að ljúka þessu ferli og sjá gáminn standa fullhlaðinn og tilbúinn til brottfarar á höfninni í...
The Green Giraffe – nýr samstarfsaðili!

The Green Giraffe – nýr samstarfsaðili!

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við höfum hafið samstarf við nýjan hönnuð undir merkjum Sweet Salone. The Green Giraffe er verkefni sem hefur það að aðalmarkmiði að styðja við og styrkja samfélög í Freetown í gegnum umhverfisvæna og sjálfbæra...
Changes in Aurora’s team

Changes in Aurora’s team

Sadly we had to say goodbye to Makalay last week, our Sweet Salone Coordinator for the past 1,5 years. Since she set foot in our office, Makalay has been an enormous support and helped our Sweet Salone project grow. Some of her milestones include the preparation and...