Keramikskólinn kominn á fullt

Keramikskólinn kominn á fullt

Lettie Stuart keramikskólinn hóf kennslu núna í byrjun mars 2019. Tíu spenntir nemendur komu saman á fyrsta degi skólans og voru þau kynnt fyrir starfsfólki Lettie Stuart leirkeraverkstæðisins og var farið í gegnum kennsluáætlunina. Námskeiðið er nú komið á fullt...