Aurora gefur boli til barna í Susan‘s Bay

Aurora gefur boli til barna í Susan‘s Bay

Fyrir nokkrum vikum varð hræðilegur bruni í Susan‘s Bay, fátækrarhverfi við sjávarsíðu Freetown. Í síðustu viku heimsóttum við staðinn til að gefa börnum á svæðinu stuttermaboli. Hverfið er heimili rúmlega 4,500 manns og eitt stærsta óformlega hverfið í borginni....
Annað „Ideation Programme“!

Annað „Ideation Programme“!

Þar sem fyrsta prógrammið gekk svo vel gátum við ekki beðið eftir að halda nýtt námskeið! Umsóknir fyrir prógrammið hafa opnað og mun það hefjast 17. maí. Hægt er að skoða skalið fyrir neðan fyrir frekari upplýsingar, eða senda skilaboð á WhatsApp á +232 (0)79 72 85...