Gámur á leiðinni!

Gámur á leiðinni!

Þann 22. Júlí, rétt áður en rigningartímabilið hófst fyrir alvöru, fylltum við gám af Sweet Salone vörum og sendum til Hollands og Íslands. Það gleður okkur mikið að þessar vönduðu og fallegur vörur fái jafn góðar viðtökur og raun ber vitni á Evrópumarkaði. Við erum...
Enn eitt árangursríkt UT námskeið Aurora!

Enn eitt árangursríkt UT námskeið Aurora!

Dagana 4.-15. júlí fengu Aurora Foundation og Byte Limited þann heiður að halda aðra UT(upplýsingatækni)-byrjendaþjálfun. Átján nemendur útskrifuðust að loknu prófi og fengu viðurkenningarskjal við útskriftarathöfnina.   Við þökkum John kennara kærlega fyrir tryggð og...