Hönnunarsjóður Auroru úthlutar

Hönnunarsjóður Auroru úthlutar

Gleðin var við völd í Vonarstrætinu þegar Hönnunarsjóðurinn úthlutaði 6,5 milljónum.  Ostwald Helgason, Spark Design Space og Vöruhönnuðaverkefnið Textasíða voru meðal þeirra sem fengu styrk. Sjóðurinn hefur nú úthlutað 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna á...