Kraumur

Kraumur

Kraumur tónlistarsjóður var stofnaður í ársbyrjun 2008 sem tilraunaverkefni til þriggja ára og var hann rekinn sem sjálfstætt starfandi dóttursjóður Auroru velgerðasjóðs. Kraumur var stofnaður með það í huga að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi...
Fisklöndunarstöðvar í Sierra Leone

Fisklöndunarstöðvar í Sierra Leone

Fjórar fiskvinnslu- og löndunarstöðvar (staðsettar í Goderich, Tombo, Shenge og Bonth) voru byggðar árið 2010 af African Develepment Fund (ADF) til að efla sjávarútveg í landinu. Þrátt fyrir góð fyrirheit hafa þær staðið ónotaðar síðan þá. Í kjölfar útboðs undirritaði...
Hönnunarsjóður Auroru

Hönnunarsjóður Auroru

Stofnun Hönnunarsjóðs Auroru markaði tímamót í hönnun á Íslandi því hér hafði aldrei verið til sérstakur sjóður sem styrkti hönnuði. Sjóðurinn var stofnaður í ársbyrjun 2009 og var hann rekinn sem sjálfstætt starfandi dóttursjóður Auroru velgerðasjóðs....
Menntun stúlkna í Sierra Leone

Menntun stúlkna í Sierra Leone

Borgarastríðið í Sierra Leone stóð yfir í heilan áratug (1991–2002) og kom það illa niður á öllum innviðum samfélagsins, þar með talið menntakerfinu. Varð það til þess að stór hluti barna hafði ekki aðgang að neinni menntun. Þegar stríðinu lauk voru innan við 70%...
Útvarpsþáttur ungmenna í Mósambík

Útvarpsþáttur ungmenna í Mósambík

Útvarpið er vinsælasti fjölmiðillinn í Afríku. Í Mósambík koma um 800 börn og ungmenni að gerð þáttar sem nær eyrum jafnaldra þeirra og eldri kynslóða um landið allt. UNICEF styður verkefnið og stuðlar þar með að því að börn og unglingar í Mósambík geti talað um...