Sweet Salone

Sweet Salone

Í Sierra Leone eins og í fleiri löndum Afríku er rík hefð fyrir handverki á borð við tréskurð, vefnað, batik og körfu- og leirgerð. Fatasaumur og fatahönnun skipa þar einnig háan sess. Hönnun í landinu er þó á byrjunarstigi sem kemur t.d fram í því að flestir þeir sem...
Lettie Stuart Keramikverkstæði og skóli

Lettie Stuart Keramikverkstæði og skóli

The employment situation in Sierra Leone is immensely challenging, especially for young people, with an estimated 70% of Youth being underemployed. In addition, there is a huge skill gap in young people and a real lack of practical training in various disciplines....
Sjúkrarúm

Sjúkrarúm

It was brought to Aurora´s attention some years ago that Akureyri Hospital, the largest hospital outside of the capital Reykjavik in Iceland, were upgrading its hospital beds, and had some beds it wanted to give to charity. At the time Aurora had increased its focus...
Hreinlætisaðstaða í Goderich, Sierra Leone

Hreinlætisaðstaða í Goderich, Sierra Leone

Aurora velgerðasjóður er einn af samstarfsaðilanum sem stendur á bak við fisklöndunarstöðina í Goderich, úthverfi Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Sjóðnum var snemma ljóst að hreinlætisaðstaða fyrir fólk í nágrenni löndunarstöðvarinnar var verulega ábótavant og þar...
Neyðaraðstoð vegna ebólufaraldursins

Neyðaraðstoð vegna ebólufaraldursins

Ebólufaraldurinn kom fram í Sierra Leone í maí 2014. Opinberar tölur segja að 14.124 einstaklingar hafi smitast og 3.956 látist. Haustið 2014 fékk Aurora velgerðasjóður beiðni frá forsetafrú Sierra Leone um neyðaraðstoð vegna faraldursins. Þrátt fyrir að stofnskrá...