ÞRIÐJI PÓLLINN

ÞRIÐJI PÓLLINN

Í Nepal rétt eins og á Íslandi, ríkja fordómar gegn geðsjúkdómum, og skömmin yfir því að vera haldinn slíkum sjúkdómi hefur dregið allt of marga til dauða. Fólk leitar ekki aðstoðar, heldur einangrar sig í ótta við útskúfun samfélagsins. Í heimildarmyndinni Þriðji...
Mengi

Mengi

Tónlistarsenan á Íslandi er stór, litrík og lifandi. Einn af þeim stöðum sem tekið er eftir er listamannarýmið Mengi á Óðinsgötu 2, en það er fjölnota rými sem rekið er af listamönnum. Undanfarin fimm ár hefur Mengi staðið fyrir gífurlega fjölbreyttum tónleikum og...
KRAUMSVERÐLAUNIN

KRAUMSVERÐLAUNIN

Árleg plötuverðlaun Auroru velgerðasjóðs Kraumsverðlaununum og úrvalslista verðlaunanna, Kraumslistanum, er ætlað að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra listamanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja sérstaka athygli á þeim verkum sem þykja skara fram...
Kraumur

Kraumur

Kraumur tónlistarsjóður var stofnaður í ársbyrjun 2008 sem tilraunaverkefni til þriggja ára og var hann rekinn sem sjálfstætt starfandi dóttursjóður Auroru velgerðasjóðs. Kraumur var stofnaður með það í huga að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi...