Samstarf við Innovation SL staðfest

10.11.21

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarfs við Innovation SL. Vettvangur fyrir frumkvöðla fer ört vaxandi í Sierra Leone og við stöndum í þeirra trú að mikilvægt sé að auka við stuðning og samstarf til að fylla í eyður sem myndast í stuðningsneti samtaka sem styðja við frumkvöðla og frumkvöðlaverkefni.

Þá má geta þess að fyrsti viðburður þessa samstarfs var haldinn á frumkvöðlaviku Sierra Leone en lesa má frekar um viðburðinn hér.

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

Aurora Foundation’s Board Embarks on a Productive Visit

From November 7th to November 14th, the esteemed board of the Aurora Foundation graced our organization with their presence. During their stay, they had the opportunity to familiarize themselves with our newly onboarded staff and paid visits to the talented artists...

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur Music Awards – Jury at Work!

Kraumur music fund was established in 2008 the Aurora Charity Fund in support of Icelandic music and artists – with special attention given to new and emerging talent. The fund operates on both local and on international level, cooperates with various bodies within...