Samstarf við Innovation SL staðfest

10.11.21

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Aurora velgerðasjóður hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarfs við Innovation SL. Vettvangur fyrir frumkvöðla fer ört vaxandi í Sierra Leone og við stöndum í þeirra trú að mikilvægt sé að auka við stuðning og samstarf til að fylla í eyður sem myndast í stuðningsneti samtaka sem styðja við frumkvöðla og frumkvöðlaverkefni.

Þá má geta þess að fyrsti viðburður þessa samstarfs var haldinn á frumkvöðlaviku Sierra Leone en lesa má frekar um viðburðinn hér.

ICT for Beginners Course Graduation

ICT for Beginners Course Graduation

On March 15th, Aurora Foundation proudly concluded its first ICT for Beginners course of the year, marking a significant step in our commitment to empowering young people with essential digital skills. Over the course of two weeks, 24 dedicated participants attended...

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

                                     From February 25th to 28th, the International Labour Organization (ILO), in collaboration with the European Union and Aurora Foundation, carried out a significant hand-over of tools and equipment as part of the ILO Opportunity...