Útskrift þriðja árgangs pre-accelerator námsins!

15.11.21

Siðasta vika var annasöm hjá Aurora teyminu í Freetown þar sem sjóðurinn tók meðal annars að sér að vera, ásamt öðrum, gestgjafi viðburðarins Dare2Aspire sem var hluti af frumkvöðlaviku hér í borg en hér má lesa sér betur til um það.

Annar spennandi viðburður sem átti sér stað í vikunni var sýningardagur þeirra sem tekið hafa þátt í pre-accelerator náminu okkar og í kjölfarið útskrift þriðja árgangs námsins. Í tilefni útskriftarinnar buðum við einnig fyrri árgöngum að koma og sýna fyrirtæki sín; vörur og þjónustu sem þau hafa þróað. Fullt hús var af gestum og varð úr sannkölluð uppskeruhátíð fyrir nemendur, skipuleggjendur og gesti.

Við útskriftarathöfnina héldu Regína, framkvæmdastjóri sjóðsins og Suzanne, starfsmaður sjóðsins stuttar ræður og einnig héldu þau Hickmatu og Babardee úr útskriftarhópnum tölu. Aurora teymið er ákaflega stolt af því sem nemendurnir hafa afrekað unfanfarna mánuði og munum við halda áfram að styðja við þau og hvetja áfram að sínum markmiðum.

 

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

Lettie Stuart Pottery School Exhibition

We are delighted to share the resounding success of the recent Pottery School Exhibition held at Lettie Stuart Pottery in Waterloo on March 14th. The event, hosted by Aurora Foundation, was a vibrant celebration of the remarkable progress achieved by the students of...

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

Business Model Canvas training – IR Bootcamp

On March 12th, the Aurora Foundation Training Center buzzed with entrepreneurial energy as we hosted a dynamic Business Model Canvas training session tailored for IR Bootcamp startup businesses. Facilitated by our adept Aurora Impact Programme Manager, Mavis Madaure,...

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

Successful compelition of ICT Webpage Development Overview Course

We are excited to share the successful conclusion of our recent 2-week ICT Web Development overview and outline course, finalized on February 27th at the Aurora Office Training Center. Participants joined us on February 12th for a week-long exploration of ICT Webpage...