Frumkvöðlavika (Global Entrepreneurship Week) í Sierra Leone

15.11.21

Aurora velgerðasjóður hlaut þann heiður að vera með-gestgjafi viðburðarins Dare2-Aspire: Women in Entrepreneurship á frumkvöðlaviku Sierra Leone í ár (Sierra Leone Global Entrepreneurship Week). Hringborðsumræður voru skipulagðar í kringum efnið „ungmenni, menntun og þróun frumkvöðlahugsunar“ í samvinnu við Innovation SL. Í kjölfar hringborðsins var haldið „pitch night“ fyrir konur í frumkvöðlastarfi.

Aurora þakkar Innovation SL, bakhjörlum viðburðarins, þátttakendum í hringborði, dómurum og að sjálfsögðu þeim stelpum og konum sem tóku þátt með viðskiptahugmyndum sínum, fyrir þátttöku á þessum degi. Veitt voru verðlaun í yngri og eldri flokki, fjármögnuð af bakhjarlinum Abu Kamara Entrepreneurship Funds en Abu Kamara er meðstofnandi og framkvæmdastjóri Grovara – fyrsta alþjóðlega heildsölumarkaðarins sem einblínir á meðvitaða vöruframleiðslu fyrir betri neyslu og er hann einnig reyndur viðskiptafrömuður með víðtæka reynslu af vöru -og markaðsþróun.

Get to know Bai Conteh from Cohort 5 – Aurora Impact

Get to know Bai Conteh from Cohort 5 – Aurora Impact

Bai Conteh, a member of Cohort 5 at Aurora Impact, embodies the qualities of an entrepreneur wholeheartedly. Through his unwavering commitment and thirst for knowledge, Bai has not only overcome the challenges of operating in a volatile economic climate but has also...

3 day CANVA training!

3 day CANVA training!

The 3-day Canva training took place from 30th May to 1st of June 2023 at Aurora Foundation. The training was facilitated by Kharifa Abdulai Kumara and his team from DreamDay Technology. The main objective of the training was to provide participants with the necessary...

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

Meet Sia from Aurora Impact’s Cohort 5!

In the realm of business and health, there are individuals who possess a fervent passion for both. Sia Ann-Marie Yajah, the founder of Indulge SL Limited, epitomizes this unique combination. With her unwavering commitment to personal and professional growth, Sia is...