by Regína Bjarnadóttir | sep 16, 2020
Í Nepal rétt eins og á Íslandi, ríkja fordómar gegn geðsjúkdómum, og skömmin yfir því að vera haldinn slíkum sjúkdómi hefur dregið allt of marga til dauða. Fólk leitar ekki aðstoðar, heldur einangrar sig í ótta við útskúfun samfélagsins. Í heimildarmyndinni Þriðji...
by Halldora Þorlaksdottir | mar 5, 2018
Heimavistarskólinn í Magbenteh, sem er staðsettur í Bombali héraði Sierra Leone, var stofnsettur árið 2016 af svissneska þróunarsjóðnum Swiss-Sierra Leone Development Foundation (SSLDF). Nemendur skólans eru börn úr fátækustu þorpum svæðisins, sem mörg hver urðu...
by Halldora Þorlaksdottir | sep 22, 2017
Alzheimer er heilasjúkdómur sem veldur dauða taugafruma og rýrnun heilans. Sjúkdómurinn er algengastur heilabilunarsjúkdóma, og einkennin í flestum tilvikum minnisleysi, skapferlisbreytingar, samskiptaerfiðleikar og tap á rökhugsun. Upplifun sem veitir gleði og ánægju...
by Regína Bjarnadóttir | maí 9, 2017
Tau frá Tógó er íslenskt góðgerðafélag sem selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn í Tógó. Á heimilinu er starfrækt lítil saumastofa sem er helsta tekjulind heimilisins og nokkurs konar iðnskóli fyrir elstu börnin á...
by Regína Bjarnadóttir | feb 1, 2017
Skortur á fjármögnun á viðunandi kjörum hamlar verulega fjárfestingu í Sierra Leone og þar með hagvexti. Þar að auki er aðgengi almennings að bankaþjónustu af skornum skammti, sérstaklega þegar komið er út fyrir höfuðborgarsvæðið. Einungis 15% fullorðinna einstaklinga...