Framlengdur styrktarsamningur við Mengi

26.10.22

Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur starfrækir MENGI einnig plötu og listaverkabúð og fékk nýverið heiðursverðlaun norræna tónskáldaráðsins! MENGI er afskaplega mikilvægur hlekkur í íslenskri lista og tónlistarmenningu og við hlökkum mikið til komandi viðburða 🥰
 
Takið endilega frá 9.10. og 11. desember og kíkið í MENGI, þá verður árlegi markaður Aurora foundation í rýminu með allar okkar vönduðu, handgerðu og fallegur vörur frá Sierra Leone – meldið ykkur endilega á viðburðinn hérna til þess að fylgjast með!
Grassroot Gender Empowerment Movement

Grassroot Gender Empowerment Movement

GGEM is a Sierra Leonean microfinance institution that Aurora Foundation has been supporting since 2014. GGEM stands for Grassroots Gender Empowerment Movement. We got to meet some of GGEM successful clients and now we share their stories.  Meet Miss Mariatu Sesay!...

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Pop-up markaður Sweet Salone í Freetown, 17.-19. nóvember 2022

Síðastliðna helgi var pop-up markaður Sweet Salone haldinn á skrifstofu Aurora Foundation í Freetown. Aðsókn fór fram úr öllum okkar væntingum, við erum afskaplega ánægð með þátttökuna og gleðina sem ríkti alla helgina. Við hlökkum einnig gríðarlega mikið til þess að...

Aurora Impact and its 5th cohort!

Aurora Impact and its 5th cohort!

Our purpose is to empower, develop and connect using creativity and development whilst honoring traditions and culture across continents. It sounds complicated but we see it in practice every single day. It requires great work, and we are constantly re-evaluating our...