Framlengdur styrktarsamningur við Mengi

26.10.22

Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur starfrækir MENGI einnig plötu og listaverkabúð og fékk nýverið heiðursverðlaun norræna tónskáldaráðsins! MENGI er afskaplega mikilvægur hlekkur í íslenskri lista og tónlistarmenningu og við hlökkum mikið til komandi viðburða 🥰
 
Takið endilega frá 9.10. og 11. desember og kíkið í MENGI, þá verður árlegi markaður Aurora foundation í rýminu með allar okkar vönduðu, handgerðu og fallegur vörur frá Sierra Leone – meldið ykkur endilega á viðburðinn hérna til þess að fylgjast með!
Guðbjörg from KerRvk is here!

Guðbjörg from KerRvk is here!

The center busses with life everyday, and the humor and happiness in the air are very tangible. Guðbjörg is here! Guðbjörg Káradóttir is the founder of Ker, a brand based in Reykjavik Iceland. All items by Ker are designed and handmade on the wheel with passion and...

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

Equipping the youth of Sierra Leone for the age of digitization

On Friday the 16th of December we got together with Isata Jallo. Isata Jallo was a member of  Aurora Impact’s second Cohort. We decided to meet at the launch of Freetown design and creative art network, a collaborative project between Freetown and Milan...

The power of photography

The power of photography

  Hickmatu is a young inspiring Sierra Leonean photographer, we got to know Hickmatu when she joined Aurora Impact's 3rd Cohort back in 2020. We have kept a close eye on her since then, and it has been inspiring to say the least, to see the beauty she has created...