Framlengdur styrktarsamningur við Mengi

26.10.22

Við erum gríðarlega ánægð að segja frá því að við höfum framlengt styrktarsamning okkar við MENGI. Rýmið er rekið af listamönnum og hýsir fjölbreytta listaviðburði ásamt því að gefa út tónlist eftir marga af fremstu tónlistarmönnum Íslands. Ekki nóg með það heldur starfrækir MENGI einnig plötu og listaverkabúð og fékk nýverið heiðursverðlaun norræna tónskáldaráðsins! MENGI er afskaplega mikilvægur hlekkur í íslenskri lista og tónlistarmenningu og við hlökkum mikið til komandi viðburða 🥰
 
Takið endilega frá 9.10. og 11. desember og kíkið í MENGI, þá verður árlegi markaður Aurora foundation í rýminu með allar okkar vönduðu, handgerðu og fallegur vörur frá Sierra Leone – meldið ykkur endilega á viðburðinn hérna til þess að fylgjast með!
Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

Exciting change at the Aurora Foundation store in Freetown!

We're excited to introduce a new addition to the Aurora Foundation Store. In addition to our renowned Sierra Leonean Home Goods, we're now also selling books by Sierra Leonean authors!To celebrate this new feature we are hosting this special event! REGISTER HERE 🌟...

Second Container this year shipping to Europe!

Second Container this year shipping to Europe!

Sweet Salone's Fifth Container Shipment: A Journey of Growth and Collaboration Over the past few years, Sweet Salone, a flagship project of the Aurora Foundation, has embarked on a journey of growth and collaboration. Now, as Sweet Salone prepares to ship its fifth...