Annáll Auroru velgerðasjóðs 2015

Annáll Auroru velgerðasjóðs 2015

Árið 2015 var gott ár í starfi Auroru velgerðasjóðs, en þetta var áttunda starfsár sjóðsins. Styrkt voru 7 mismunandi verkefni fyrir samtals tæplega 59 milljónir króna. Í heild hefur sjóðurinn styrkt verkefni fyrir um samtals 742 milljónir króna frá stofnun árið 2007...
Kraumsverðlaunin afhent í áttunda sinn

Kraumsverðlaunin afhent í áttunda sinn

Það var mikil gleði í Vonarstrætinu þann 17. desember þegar Kraumur tilkynnti hvaða 6 íslensku tónlistarmenn og hljómsveitir hljóta Kraumsverðlaunin í ár! Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína...
Nýtt viðskiptasamband myndað með veitingu á smáláni

Nýtt viðskiptasamband myndað með veitingu á smáláni

Aruna Sesay rekur sitt eigið fyrirtæki Macro Investment, sem selur fylgihluti fyrir tölvur og ýmis ritföng. Aruna fékk smálán (e. micro credit) uppá 40m. SLL (u.þ.b. 1m kr.) frá Aurora velgerðasjóði, í gegnum smálánafyrirtækið A Call To Business Trading Limited,...