Aurora heldur tölvunámskeið og gefur 85 tölvur til ungmenna í Sierra Leone

18.03.16

Aurora velgerðarsjóður í samstarfi með SAMSKIP og Idt labs héldu frítt tölvunámskeið fyrir 85 ungmenni í Freetown, höfuðborg Sierra Leone. Unga fólkið sótti vikulangt námskeið um notkun internetsins og helstu forrita á borð við Excel og Word. Að námskeiðinu loknu voru allir leystir út með viðurkenningaskjal og tölvu til eigin nota. Mikið þakklæti og ánægja var með þetta verkefni og voru margir að komast í kynni við tölvu í fyrsta sinn.

Þetta verkefni var tilraunaverkefni hjá Auroru velgerðasjóð, tilraunaverkefni sem gekk vonum framar. Það er því von okkar að við getum fengið önnur fyrirtæki í lið með okkur og endurtekið þetta verkefni, því þörfin er mikil.
Sjá nánar um verkefnið hér.

ICT for Beginners Course Graduation

ICT for Beginners Course Graduation

On March 15th, Aurora Foundation proudly concluded its first ICT for Beginners course of the year, marking a significant step in our commitment to empowering young people with essential digital skills. Over the course of two weeks, 24 dedicated participants attended...

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

Hand-Over Ceremony for ILO Opportunity Salone Program Beneficiaries

                                     From February 25th to 28th, the International Labour Organization (ILO), in collaboration with the European Union and Aurora Foundation, carried out a significant hand-over of tools and equipment as part of the ILO Opportunity...