Nýtt viðskiptasamband myndað með veitingu á smáláni

26.10.15

Aruna Sesay rekur sitt eigið fyrirtæki Macro Investment, sem selur fylgihluti fyrir tölvur og ýmis ritföng. Aruna fékk smálán (e. micro credit) uppá 40m. SLL (u.þ.b. 1m kr.) frá Aurora velgerðasjóði, í gegnum smálánafyrirtækið A Call To Business Trading Limited,  annað tveggja smálánafyrirtækja sem Aurora velgerðasjóður er í samstarfi við í Sierra Leone. Með láninu gat hann fjármagnað og afgreitt stóra pöntun sem honum hafði borist og náð að mynda viðskiptasamband við nýtt fyrirtæki. Lánið var veitt með því að taka veð í birgðum og söluhagnaði, fyrirkomulag sem Aruna var mjög þakklátur fyrir. En almennt eru lán veitt út á veð í fasteignum eða öðrum eignum, eignum sem Aruna á ekki til.
Með honum á myndinni er Tony Kallon starfsmaður A Call To Business Trading Limited.

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Save The Children Iceland X Aurora Foundation

Hjálpumst að og verndum börn. Kauptu lyklakippuna. Lyklakippurnar sem eru til sölu núna hjá Barnaheill til styrktar þessu mikilvæga málefni eru gerðar af handverkslistafólkinu á Lumley Beach Arts and Crafts Market sem við höfum starfað með síðan 2017. Í myndbandinu má...

Container shipment to Europe

Container shipment to Europe

On April 24th and 25th, The Aurora Foundation team worked together to pack a container bound for Europe. It required careful planning and many hands to ensure that each item met Sweet Salone's standards. With attention to detail, the container was closed on April 25th...

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Sweet Salone Webshop launches in Europe!

Making a Difference with Handmade Sierra Leonean Home Decor www.sweet-salone.com The Sweet Salone Webshop is an online platform that offers 100% handmade Sierra Leonean home decor products to customers around the world. This new venture is not only an excellent...