Nýtt viðskiptasamband myndað með veitingu á smáláni

26.10.15

Aruna Sesay rekur sitt eigið fyrirtæki Macro Investment, sem selur fylgihluti fyrir tölvur og ýmis ritföng. Aruna fékk smálán (e. micro credit) uppá 40m. SLL (u.þ.b. 1m kr.) frá Aurora velgerðasjóði, í gegnum smálánafyrirtækið A Call To Business Trading Limited,  annað tveggja smálánafyrirtækja sem Aurora velgerðasjóður er í samstarfi við í Sierra Leone. Með láninu gat hann fjármagnað og afgreitt stóra pöntun sem honum hafði borist og náð að mynda viðskiptasamband við nýtt fyrirtæki. Lánið var veitt með því að taka veð í birgðum og söluhagnaði, fyrirkomulag sem Aruna var mjög þakklátur fyrir. En almennt eru lán veitt út á veð í fasteignum eða öðrum eignum, eignum sem Aruna á ekki til.
Með honum á myndinni er Tony Kallon starfsmaður A Call To Business Trading Limited.

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

Conteh Industries featured on Saidu Paul Show

                                     In a recent interview on the Saidu Paul Show on AYV, Bai Conteh — founder of Brook Clean Soap and one of our standout Startup Accelerator participants — shared his inspiring journey of resilience, innovation, and impact. While...

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

Sweet Salone – Impact Assessment 2024

We are excited to present the impact assessment of Sweet Salone for the year 2024. This year marks a continued step forward in our mission to empower local artisans and foster sustainable design practices in Sierra Leone. Sweet Salone experienced two key areas of...